Fyrirtækið

MG málun ehf var stofnað árið 2003 af Magnúsi Gunnarsyni. Hjá fyrirtækinu starfa 6 - 12 starfsmenn allt árið um kring. Við bjóðum upp á alla almenna málningarþjónustu fyrir húsfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Tökum að okkur verkefni bæði utan- sem innanhúss. Við komum og gerum tilboð ykkur að kostnaðarlausu.

Magnús GunnarssonForstjórimagnus@mgmalun.is
Image

Okkar viðskiptavinir

ÍF
78
CCP
ÞG verk
Kvika
Client 6